Fairfax-sýsla (Virginíu)
(Endurbeint frá Fairfax-sýsla, Virginíu)
Fairfax er sýsla (einnig er til borgin Fairfax í Fairfax-sýslu) í norðanverðri Virginíu; úthverfi Washington DC. Íbúafjöldi Fairfax-sýslu er 1.081.726 (2010) og hefur mesta íbúafjölda sýslunar Virginíu. Fairfax-sýsla er ein af ríkustu sýslum í Bandaríkjunum. Flatarmál Fairfax County er 1.053 km².
Aðliggjandi svæði
breyta- Washington DC (norðaustri)
- Loudoun-sýslu (norðvestri)
- Prince William-sýslu (suðvestri)
- Montgomery-sýsla, Maryland (norðri)
- Prince George's-sýsla, Maryland (austri)