Montgomery-sýsla, Maryland

Montgomery er sýsla í Maryland á höfuðborgasvæðinu rétt fyrir utan Washington DC. Íbúafjöldi er 971.777 (2010) og flatarmálið er 1,313 km². Sýslan hefur gælunafnið "MoCo".

Aðliggjandi svæði breyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.