Fagurfífill (fræðiheiti: Bellis perennis[1]) er blóm af körfublómaætt (Asteraceae). Hann er uprunninn frá Evrópu,[2] en hefur slæðst út með mönnum víða um heim. Á Íslandi er hann orðinn ílendur á nokkrum þéttbýlisstöðum.[3]

Fagurfífill
Fagurfífill
Fagurfífill
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Bellis
Tegund:
Fagurfífill

Tvínefni
Bellis perennis
L.
Samheiti
Fagurfífill séður með sýnilegu ljósi (efst), útfjólubláu ljósi (miðja), innrauðu ljósi (neðst).

Tenglar

breyta
  1. „Bellis perennis L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 19. apríl 2023.
  2. „Bellis perennis L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 19. apríl 2023.
  3. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 19. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.