FK Liepāja/Mogo er Lettneskt knattspyrnufélag, stofnað árið 2014, með aðsetur í Liepāja. Félagið leikur í Lettnesku úrvalsdeildinni.

Futbola klubs Liepāja
Fullt nafn Futbola klubs Liepāja
Stofnað 2014
Leikvöllur Daugava Stadium, Liepāja
Stærð
Stjórnarformaður Fáni Lettlands Oļegs Hramovs
Knattspyrnustjóri Fáni Georgíu Tamaz Pertia
Deild Lettneska Úrvalsdeildin
2023 Lettneska Úrvalsdeildin, 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur

breyta
Tímabil Deild Sæti Viðhengi
2014 1. Úrvalsdeildin 4. [1]
2015 1. Úrvalsdeildin 1. [2]
2016 1. Úrvalsdeildin 4. [3]
2017 1. Úrvalsdeildin 2. [4]
2018 1. Úrvalsdeildin 4. [5]
2019 1. Úrvalsdeildin 6. [6]
2020 1. Úrvalsdeildin 5. [7]
2021 1. Úrvalsdeildin 3. [8]
2022 2. Úrvalsdeildin 4. [9]
2023 2. Úrvalsdeildin 5. [10]
2024 1. Úrvalsdeildin . [11]

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta