Leið FARICE-1 sæstrengsins.
Rautt stendur fyrir neðansjávar
blátt stendur fyrir landlínu.

FARICE–1 er sæstrengur sem tengir saman Ísland, Færeyjar og Skotland. Íslenskir hluthafar eiga 80% hlut í strengnum á meðan Færeyskir hluthafar eiga 20% hlut. Hluthafar í strengnum eru E-Farice, Faroese Telecom og Kall p/f ásamt fleiri aðilum bæði í Færeyjum og á Íslandi. Strengurinn fór í notkun í mars árið 2004 og tók við af CANTAT–3 sæstrengnum sem í dag er notaður sem varastrengur fyrir Færeyjar og Ísland.

Strengurinn fer í gegn um eftirtalda staði:

TenglarBreyta

Heimasíða FARICE-1