Fósturfita
Fósturfita (fræðiheiti: Vernix caseosa) er hvít hula á húð margra nýfæddra barna. Fósturfitan er talin virka sem nokkurs konar varnarkrem fyrir húðina.
Fósturfita (fræðiheiti: Vernix caseosa) er hvít hula á húð margra nýfæddra barna. Fósturfitan er talin virka sem nokkurs konar varnarkrem fyrir húðina.