Félagsmannfræði
Félagsmannfræði (eða menningarmannfræði) er undirgrein mannfræðinnar sem fæst við rannsóknir á félagsfræði mannsins, en er frábrugðin félagsfræði af því leyti að áhersla er lögð á menningu manna. Þeir sem leggja stund á greinina kallast félagsmannfræðingar.