Félag tónlistarskólakennara
Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) var stofnað 21. nóvember 1982 og er í dag eitt af sjö aðildarfélögum Kennarasambands Íslands. Félagsmenn eru um 530 og starfa þeir í um 80 tónlistarskólum um land allt. Í félaginu eru þeir sem kenna við tónlistarskóla, skólastjórar og millistjórnendur tónlistarskóla og þeir sem starfa við stofnanir sem þjóna tónlistarskólum
Tenglar
breyta- Vefur FT Geymt 14 desember 2019 í Wayback Machine