Félag tónlistarskólakennara

Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) var stofnað 21. nóvember 1982 og er í dag eitt af sjö aðildarfélögum Kennarasambands Íslands. Félagsmenn eru um 530 og starfa þeir í um 80 tónlistarskólum um land allt. Í félaginu eru þeir sem kenna við tónlistarskóla, skólastjórar og millistjórnendur tónlistarskóla og þeir sem starfa við stofnanir sem þjóna tónlistarskólum

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.