Félag framhaldsskólakennara

Félag framhaldsskólakennara (FF) er stéttarfélag framhaldsskólakennara á Íslandi. Félagið er eitt sjö aðildarfélaga Kennarasambands Íslands með um 1.800 félagsmenn. Félagið var stofnað 12. nóvember 1999 en daginn áður voru forverar þess, Hið íslenska kennarafélag og Félag framhaldsskólakennara, hið eldra, lögð niður.

Hlutverk Félags framhaldsskólakennara er að fara með málefni félagsmanna Kennarasambands Íslands sem sinna kennslu eða ráðgjöf í framhaldsskólum og gera kjarasamninga fyrir félagið.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.