Félag aldraðra í Mosfellsbæ
Félag aldraðra í Mosfellsbæ er í Landssambandi eldri borgara. Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni, FaMos, var stofnað 1. október 2002 fyrir íbúa Mosfellsbæjar og nágrennis 60 ára og eldri.
Félagið
breyta- Félagið hefur aðsetur í Hlégarði 2 hæð, þar sem stjórnarmenn verða til viðtals fyrsta og þriðja miðvikudag hvers mánaðar kl. 17.00- 18.00.
- Forsvarsmaður: Gréta Aðalsteinsdóttir, Háholti 2, 270 Mosfellsbæ.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta