Árni Tryggvason - Færeyingur á Íslandi

(Endurbeint frá Færeyingur á Íslandi)

Færeyingur á Íslandi er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Á henni flytur Árni Tryggvason tvö lög.

Færeyingur á Íslandi
Bakhlið
SG - 558
FlytjandiÁrni Tryggvason
Gefin út1971
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Færeyingur á Íslandi - Lag - texti: Loftur Guðmundsson - Halldór Kristinsson
  2. Grettis-ríma - Lag - texti: Færeyskt þjóðlag - Gunnar Eyjólfsson/ Helgi S. Jónsson