Eystrasaltsþjóðir

Eystrasaltsþjóðir er samheiti yfir ýmsar þjóðir við Eystrasalt sem tala eða hafa talað baltnesk mál. Þetta eru Litáar og Lettar nútímans, auk Latgalla, Semgalla, Játvinga, Galinda, Kúra og Forn-Prússa, ásamt fleirum.

Eystrasaltsþjóðirnar fyrir komu þýsku riddaranna (um 1200).
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.