Eysteinn Rauðúlfsson

Eysteinn Rauðúlfsson var landnámsmaður í Eyjafirði. Hann nam land á Þelamörk, frá BægisáKræklingahlíð, og bjó á Skipalóni.

Samkvæmt Landnámabók var Eysteinn sonur Rauðúlfs Öxna-Þórissonar. Ekki er getið um konu hans en sonur hans er sagður hafa verið Gunnsteinn á Skipalóni, faðir Halldóru, konu Víga-Glúms.

Tengill

breyta
  • „Landnámabók. Af snerpu.is“.