Eyrarrós (fræðiheiti: Epilobium latifolium) er blóm af eyrarrósarætt og tilheyrir dúnurtum. Hún vex aðallega á eyrum jökuláa. Hún er þjóðarblóm Grænlendinga og kom til greina sem þjóðarblóm Íslendinga.

Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Dúnurtabálkur (Myratles)
Ætt: Eyrarrósarætt (Onagraceae)
Undirætt: Dúnurtir Latifolium
Ættkvísl: Chamerion
Tegund:
Eyrarrós (Epilobium latifolium)

Tvínefni
Epilobium latifolium
(L.) Holub

Tengt efni

breyta
  • Eyrarrósin er íslensk menningarverðlaun sem eru veitt fyrir menningarstarfsemi á landsbyggðinni.

Heimildir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.