Evrópufáninn

(Endurbeint frá Evrópusambandsfáninn)

Evrópufáninn samanstendur af tólf gulllituðum stjörnum á bláum bakgrunni. þó hann sé oftast tengdur við Evrópusambandið er það algengur misskilningur að hann eigi uppruna sinn að rekja þangað, en hann var upprunalega notaður sem merki Evrópuráðsins frá og með 1955. Hann á í dag að tákna Evrópu í heild sinni í stað einna samtaka eins og ESB eða ráðs Evrópu.

Evrópufáninn samanstendur af tólf gulllituðum stjörnum á bláum bakgrunni, hlutfallið á milli hæðar og breiddar hans er 1:1.5

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.