Evgen Lavrenchuk (rússneska: Лавренчук, Евгений Викторович) (fæddur 6. júní 1982, Lvív) er rússneskur og úkraínskur leikstrjóri, stofnandi og listrænn stjórnandi Pólska leikhússins í Moskvu og leiklistarskóla þar. Frumraun hans í leikstjórn var á aldrinum 16 ára og var hann þá einn af yngstu leikstjórum í heiminum. Hann hefur stýrt meira en 30 sýningum og hefur unnið til verðlauna í alþjóðlegum keppnum og hátíðum í Evrópu. Hann er einnig virkur í kennslu í leiklist og leikstjórn í Rússlandi, Úkraínu, Póllandi, Þýskalandi, Litháen og Ísrael. Hann er talar á rússnesku, ensku, frönsku, úkraínsku og pólsku.

TengillEdit

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.