Evangeline Lilly
Nicole Evangeline Lilly (fædd 3. ágúst 1979) er kanadísk leikkona sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem Kate Austen í Lost sjónvarpsseríunni.
Evangeline Lilly | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Nicole Evangeline Lilly 3. ágúst 1979 Fort Saskatchewan, Alberta, Kanada |
Önnur nöfn | Nicole Evangeline Lilly |
Screen Actors Guild-verðlaun | |
Best Ensemble - Drama Series 2005 Lost |