Eva Braun
(Endurbeint frá Eva Hitler)
Eva Braun (fædd Eva Anna Paula Braun 6. febrúar árið 1912, dáin Eva Hitler 30. apríl árið 1945) var langtíma félagi og stuttlega eiginkona Adolfs Hitler. Hún framdi sjálfsmorð með eitri þann 30. apríl 1945 um klukkan 3:30 síðdegis.
Eva Braun | |
---|---|
Fædd | Eva Anna Paula Braun 6. febrúar 1912 |
Dáin | 30. apríl 1945 (33 ára) |
Dánarorsök | Sjálfsmorð |
Maki | Adolf Hitler (g. 1945; d. 1945) |
Undirskrift | |
Tenglar
breyta