Euler-aðferð er aðferð í stærðfræði og tölvunarfræði er fyrsta stigs töluleg leið til að leysa venjulegar diffurjöfnur með ákveðnu upphafsgildi. Hún er nefnd í höfuðið á Leonhard Euler.

Mynd af því hvernig Euler-aðferðin virkar. Ferillinn sem reynt er að finna er blár og nálgunin er rauð.

Tengt efni

breyta
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.