Eufalda eru evrópsk samtök flugumsjónamanna. Meðlimir Eufalda eru landssamtök flugumsjónamanna í Evrópu. Flugumsjónameenn vinna hjá flugfélögum. Flugumsjónamenn skipuleggja flug fyrir flugfélagið sem þeir vinna fyrir. Forstjóri Eufalda er Matthias Dürbeck og varaforseti Fróði Kristinsson.[1]

Frá 2023 hefur Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) mælt með flugumsjónamönnum í flugfélögum.[2] Flugumsjónamenn þurfa stundum að leysa vandamál með skömmum fyrirvara, sem er streituvaldandi og upplifa steitulosun þegar vandamálin eru leyst.[3]

Heimildir

breyta
  1. „The Board – EUFALDA“.
  2. Accidents, Gordon Gilbert • Contributor-. „EASA Proposes Minimum Requirements for Flight Dispatchers | AIN“. Aviation International News.
  3. Pazourek, Michal (1. janúar 2017). „Assessment of Business Aviation OCCs' Capacity Issues“. Procedia Engineering.