Erna Björk Sigurðardóttir
Erna Björk Sigurðardóttir (f. 30. desember 1982) er íslensk knattspyrnukona og fyrirliði Breiðabliks.
Erna B. Sigurðardóttir | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Erna Björk Sigurðardóttir | |
Fæðingardagur | 30. desember 1982 | |
Fæðingarstaður | ||
Leikstaða | varnarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Breiðablik | |
Númer | 2 | |
Yngriflokkaferill | ||
Breiðablik | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1997-2009 | Breiðablik | 153 (60) |
Landsliðsferill2 | ||
1998-1999 1999-2000 2000-2004 2003- |
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
8 (0) 8 (3) 14 (2) 36 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Ferill
Erna hefur orðið þrefaldur Íslandsmeistari með Breiðabliki (2000, 2001 og 2005) og þrefaldur bikarmeistari með Breiðabliki (1998, 2000 og 2005).
Hún hefur leikið víða erlendis, meðal annars í nokkra mánuði í Danmörku þar sem hún lék með dönsku liði og einnig fékk hún styrk til þess að spila fótbolta og stunda háskólanám í Texas, USA.
Viðurkenningar
- Leikmaður Breiðabliks 2003 og 2006.
Viðurkenningar hafa verið margar í gegnum tíðina líkt og Íþróttamaður Kópavogs og leikmaður umferðarinnar í Pepsideild kvenna.
Heimildir
- „KSÍ - EM stelpurnar - Erna B. Sigurðardóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.