Erna Björk Sigurðardóttir

Erna Björk Sigurðardóttir (f. 30. desember 1982) er íslensk knattspyrnukona og fyrirliði Breiðabliks.

Erna B. Sigurðardóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Erna Björk Sigurðardóttir
Fæðingardagur 30. desember 1982 (1982-12-30) (42 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Breiðablik
Númer 2
Yngriflokkaferill
Breiðablik
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1997-2009 Breiðablik 153 (60)
Landsliðsferill2
1998-1999
1999-2000
2000-2004
2003-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
8 (0)
8 (3)
14 (2)
36 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 24. október 2010.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
24. október 2010.

Ferill

Erna hefur orðið þrefaldur Íslandsmeistari með Breiðabliki (2000, 2001 og 2005) og þrefaldur bikarmeistari með Breiðabliki (1998, 2000 og 2005).

Hún hefur leikið víða erlendis, meðal annars í nokkra mánuði í Danmörku þar sem hún lék með dönsku liði og einnig fékk hún styrk til þess að spila fótbolta og stunda háskólanám í Texas, USA.

Viðurkenningar

  • Leikmaður Breiðabliks 2003 og 2006.

Viðurkenningar hafa verið margar í gegnum tíðina líkt og Íþróttamaður Kópavogs og leikmaður umferðarinnar í Pepsideild kvenna.

Heimildir

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Erna B. Sigurðardóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.