Erlendur Haraldsson

Erlendur Haraldsson (f. 1931) er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands þar sem hann hefur meðal annars lagt stund á rannsóknir í dulsálarfræði og dulrænum fyrirbærum. Til dæmis indverska kraftaverkamanninn Sai Baba og íslenska miðilinn Hafstein Björnsson.

Heimildir

breyta