Erlendur Haraldsson
Erlendur Haraldsson (f. 1931) er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands þar sem hann hefur meðal annars lagt stund á rannsóknir í dulsálarfræði og dulrænum fyrirbærum. Til dæmis indverska kraftaverkamanninn Sai Baba og íslenska miðilinn Hafstein Björnsson.
Heimildir
breyta- Erlendur Haraldsson og Hafliði Helgason: Á vit hins ókunna. Endurminningar Erlendar Haraldssonar. Reykjavík, Almenna bókafélagið. 2012.
- Erlendur Geymt 14 apríl 2014 í Wayback Machine
- Lesbók Morgunblaðsins, 33. tölublað (01.12.1984), Blaðsíða 11
- Rannsakar börn sem telja sig hafa lifað áður
- Á vit hins ókunna Geymt 15 apríl 2014 í Wayback Machine