Phyllocoptes eupadi

(Endurbeint frá Eriophyes padi)

Phyllocoptes eupadi er sníkill sem sýgur safa blaða Prunus serotina og annarra tegunda heggættkvíslar.[1] Útlit gallsins getur verið breytilegt.[2]

Phyllocoptes eupadi
Gall á Prunus serotina
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Acariformes
Undirættbálkur: Prostigmata
Ætt: Eriophyidae
Ættkvísl: Phyllocoptes
Tegund:
P. eupadi

Tvínefni
Phyllocoptes eupadi
Nalepa, 1890
Samheiti

Phytoptus padi Nalepa 1890
Eriophyes padi (Nalepa, 1890)


Annað breyta

Tenglar breyta

  1. Guy Sternberg & James Wesley Wilson (2004). Prunus serotina wild cherry“. Native trees for North American landscapes: from the Atlantic to the Rockies. Timber Press. bls. 356–359. ISBN 978-0-88192-607-1.
  2. Phyllocoptes eupadi (Newkirk, 1984) - Plant Parasites of Europe
   Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.