Lyngplöntur

(Endurbeint frá Erica)

Lyngplöntur (fræðiheiti Erica) eða lyng er ættkvísl um 860 tegunda blómplantna af lyngætt. Yfir 600 tegundir lyngplantna eru upprunnar í Suður-Afríku. Flestar tegundir lyngs eru litlir sígrænir runnar 0,2 -1,5 m háir með nálarlaga laufblöðum sem eru 2–15 mm löng. Fræin eru mjög lítil og geta í sumum tegundum verið í jarðvegi áratugum saman. Lyng vex í súrum jarðvegi.

Lyngplöntur
Vorlyng (Erica carnea) í blóma
Vorlyng (Erica carnea) í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Ericales
Ætt: Ericaceae
Ættkvísl: Erica
L.
Tegundir

yfir 700 tegundir, þar á meðal:
Erica arborea
Erica azorica
Erica caffra
Erica carnea
Erica cerinthoides
Erica ciliaris
Erica cinerea
Erica erigena
Erica lusitanica
Erica mackaiana
Erica mammosa
Erica manipuliflora
Erica reunionensis
Erica scoparia
Erica tetralix
Erica turgida
Erica vagans
Erica verticillata

Tenglar

breyta