Möðrufeti (fræðiheiti: Epirrhoe alternata[1]) er fiðrildi af fetaætt.[2][3] Hún finnst í Evrópu og allt í kring um norðurheimskautsbaug. Á Íslandi er hún á láglendi um landið allt.[4]

Möðrufeti

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættkvísl: Epirrhoe
Tegund:
E. alternata

Tvínefni
Epirrhoe alternata
(OF Müller, 1764)
Samheiti
  • Phalaena alternata Müller, 1764
  • Cidaria islandica Prout, 1915
  • Phalaena sociata Borkhausen, 1794
Lirfa

Vænghafið er 27–30 mm. Framvængirnir geta verið frá grábrúnu yfir í svart, með hvítum röndum. Afturvængirnir eru ljósari gráir með hvítum röndum. Norðlægari stofnar eru yfirleitt ljósari.

Lirfan er yfirleitt brún eða græn en getur verið með mjög breytilegt mynstur. Hún lifir á möðrum.

Tilvísanir breyta

  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  2. Dyntaxa Epirrhoe alternata
  3. LepIndex: The Global Lepidoptera Names Index. Beccaloni G.W., Scoble M.J., Robinson G.S. & Pitkin B., 2005-06-15
  4. Möðrufeti Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
  • Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.