Eyrarrós
(Endurbeint frá Epilobium latifolium)
Eyrarrós (fræðiheiti: Epilobium latifolium) er blóm af eyrarrósarætt og tilheyrir dúnurtum. Hún vex aðallega á eyrum jökuláa. Hún er þjóðarblóm Grænlendinga og kom til greina sem þjóðarblóm Íslendinga.
Eyrarrós | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eyrarrós
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Epilobium latifolium (L.) Holub |
Tengt efni
breyta- Eyrarrósin er íslensk menningarverðlaun sem eru veitt fyrir menningarstarfsemi á landsbyggðinni.
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Epilobium angustifolium.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Epilobium angustifolium.