Frerakengmor

(Endurbeint frá Entomobrya nivalis)

Frerakengmor (fræðiheiti: Entomobrya nivalis[1]) er stökkmorstegund sem er með heimsútbreiðslu. Í bol hennar er mikið af frostvarnarefnum.[2]

Frerakengmor


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Holtannar (Entognatha)
Ættbálkur: Mordýr (Collembola)
Ætt: Kengmorsætt (Entomobryidae)
Ættkvísl: Entomobrya
Tegund:
E. nivalis

Tvínefni
Entomobrya nivalis
(Linné, 1758)
Samheiti

Podura viridis Linné, 1758

Tilvísanir breyta

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Meier, P.; Zettel, J . (1997). „Cold hardiness in Entomobrya nivalis (Collembola, Entomobryidae): annual cycle of polyols and antifreeze proteins, and antifreeze triggering by temperature and photoperiod“. Journal of Comparative Physiology B. 167 (4): 297–304. doi:10.1007/s003600050077. ISSN 0174-1578.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.