Stóra sænál

(Endurbeint frá Entelurus aequoreus)

Stóra sænál (fræðiheiti: Entelurus aequoreus) er sænálartegund sem innfædd er í Norðaustur-Atlantshafi og eina tegundin í ættkvíslinni Entelerus. Stóra sænál er mjór fiskur og yfirleitt 20–60 cm að lengd. Á höfði hennar er löng trjóna með litlum munni sem vísar upp.[1]

Stóra sænál

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Syngnathiformes
Ætt: Syngnathidae
Undirætt: Sænálar (Syngnathinae)
Ættkvísl: Entelurus
A. H. A. Duméril, 1870
Tegund:
E. aequoreus

Tvínefni
Entelurus aequoreus
(Linnaeus, 1758)

Stóra sænál finnst við Íslandsstrendur, aðallega við suðvesturhornið, en er þó ekki algeng. Hún hefur fundist í meira mæli undanfarin ár.[1]

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Stóra sænál - Náttúrustofa Norðausturlands“. Sótt 18. febrúar 2018.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.