Engjamura
Engjamura (fræðiheiti Potentilla erecta) er smávaxin jurt af rósaætt. Hún minnir á gullmuru. Engjamura er sjaldgæf á Íslandi. Hún vex villt á jarðhitasvæði við Kirkjuból í Reykjafirði nyðri á Ströndum. Talið er að hún hafi borist þangað af mannavöldum.
Engjamura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Potentilla erecta Uspenski ex Ledeb. |
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Potentilla erecta.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Potentilla erecta.