Crocus pulchellus,[1] (Engjakrókus) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, ættaður frá norður Balkanskaga til norðvestur Tyrklands.[2]

Engjakrókus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. pulchellus

Tvínefni
Crocus pulchellus
Herb. 1841

Tilvísanir

breyta
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.