Engifer er jarðstöngull jurtarinnar Zingiber officinale sem er notaður sem krydd, til lækninga og sem sælgæti. Engiferjurtin er fjölær og vex villt í Suðaustur-Asíu og er ræktuð á hitabeltissvæðum eins og Jamaíku. Blómin eru fölgræn til fjólublá. Jurtin er meðal annars notuð til að bæta meltingu.

Engifer
Zingiber officinale
Zingiber officinale
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Engiferættbálkur (Zingiberales)
Ætt: Engifersætt (Zingiberaceae)
Ættkvísl: Zingiber
Tegund:
Z. officinale

Tvínefni
Zingiber officinale
Fersk engiferrót

Heimild breyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.