Endurkvæm skammstöfun
Endurkvæm skammstöfun er skammstöfun sem hefur upphafstaf sem táknar sjálfan sig.
Eitt þekktasta dæmið um endurkvæma skammstöfun er "GNU", en hún stendur fyrir "GNU's Not Unix" (íslenska: GNU er ekki Unix). GNU, í "GNU's Not Unix" stendur svo aftur fyrir GNU's Not Unix, o.s.frv.
Endurkvæmnin býr því í raun til endalausa runu: ...Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix.