Endurgjöf

Endurgjöf á sér stað ákveðið hlutfall úttaks úr kerfi sendist aftur í kerfið sem ílag. Hugtakið hefur breiða merkingu og snertir fjölbreytt fagsvið svo sem eðlisfræði, verkfræði, hagfræði, vistfræði og líffræði.

Endurgjöf verður til þegar tveir eða fleiri liðir í kerfi hafa áhrif hvor á annan.

Endurgjöf getur ýmist verið neikvæð eða jákvæð. Neikvæð endurgjöf vinnur á móti áætlaðri útkomu kerfisins, þar sem jákvæð endurgjöf vinnur með honum og styrkir hann.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.