Endakarl (einnig í talmáli: boss) er óvinur í tölvuleik sem er sterkari en venjulegir óvinir. Endakarl er síðasta hindrun sem þarf að yfirstíga til þess að sigra viðkomandi leik.

Dæmi um endakarla

breyta
   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.