Emory-háskóli (e. Emory University) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Emory var stofnaður árið 1836 og nefndur eftir John Emory, vinsælum biskupi.

Candler-bókasafnið í Emory-háskóla í Atlanta.

Tenglar

breyta