Emily Robison
Emily Robison (fædd Emily Burns Erwin16. ágúst 1972) er bandarískur tónlistarmaður. Hún er meðlimur og einnig einn stofnenda hljómsveitarinnar The Chicks (áður Dixie Chicks). Hún semur lög, syngur og leikur á fjöldann allan af hljóðfærum: t.d. banjó, dóbró, gítar, bassa, mandólín, munnhörpu og sítar.