Ellingsen er verslun með sportveiði-, útivistar-, ferða- og sumarhúsavörur, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi. Verslunin var stofnuð árið 1916 af Othar Ellingsen sem verslun með útgerðarvörur. Verslunin var lengi á Grandagarði.

1999 keypti Olís Ellingsen og 2001 var rekstur félaganna sameinaður þannig að þjónusta við útgerðina fluttist inn á sölusvið Olís. 2006 flutti verslunin í nýtt húsnæði á Fiskislóð á Granda.

Tenglar

breyta
   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.