Elliðaármálin voru málaferli og erjur sem spruttu af veiðiréttindum í Elliðaánum. Málaferlin byrjuðu milli Thomsen sem hafði sett þvergirðingar í Elliðaárnar og Benedikts Sveinssonar árið 1870.