Elizabeth Daily

(Endurbeint frá Elizabeth Ann Guttman)

Elizabeth Daily, eða E.G. Daily (fædd Elizabeth Ann Guttman, 11. september 1961 í Los Angeles, Kalifornía) er bandarísk leikkona og popptónlistarmaður. Sem leikkona er hún þekktust fyrir verk sín í Skriðdýrunum (Rugrats), All Grown Up!, Stuðboltastelpunum, ChalkZone og Roughnecks: Starship Troopers Chronicles[1]. Þekktustu lög Elizabeth Daily eru Say It, Say It (Billboard Hot Dance #1), Love in the Shadows (Billboard Hot Dance #6), Shake It Up, I'm Hot Tonight (notað voru í kvikmyndinni Scarface árið 1983).

Elizabeth Daily

Tilvísanir

breyta
  1. http://bloody-disgusting.com/news/3334112/80s-babe-voice-actor-joins-rob-zombies-31/

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist og kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.