Elísabet Erlingsdóttir - Eighteen Icelandic Folksongs
Elísabet Erlingsdóttir - Eighteen Icelandic Folksongs er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1976. Á henni syngur Elísabet Erlingsdóttir íslensk þjóðlög. Kristinn Gestsson pianóleikari annast undirleik. Hljóðritun fór fram í stereo hjá Ríkisútvarpinu, Reykjavík. Ljósmynd á framhlið (Cover photo) Bragi Hinriksson.
Elísabet Erlingsdóttir - Eighteen Icelandic Folksongs | |
---|---|
SG - 093 | |
Flytjandi | Elísabet Erlingsdóttir |
Gefin út | 1976 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Krummakvæði - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Vísur Vatnsenda-Rósu - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Syngur lóa og sumri hallar - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Sof þú blíðust barnkind mín - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Úr Grýlukvæði - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Mangi raular og gneggjar hestur - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Kvölda tekur sest er sól - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Fuglinn í fjörunni - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Litlu börnin leika sér - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Ljósið kemur langt og mjótt - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Blástjarnan þótt skarti skært - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Krummi svaf í klettagjá - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Sjá, nú er liðið sumarið - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Úr ókindarkvæði - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Gimbillinn mælti - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Ólafur reið með björgum fram - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
- Dögling og drottningen - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag