Ekkja er kona sem á maka sem er látinn. Orðið ekill eða ekkjumaður á við karlmann í sömu stöðu.

  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.