Einu sinni var...
Einu sinni var... (franska: Il était une fois...) var franskt sjónvarpskennsluefni í formi teiknimyndaþátta, ætlað ungmennum. Þættirnir voru framleiddir af teiknimyndastofunni Procidis á árunum 1978 til 2008 og eru hugarsmíð franska teiknimyndagerðarmannsins Alberts Barillé. Þættirnir voru sýndir í íslensku sjónvarpi með íslenskri talsetningu á 9. og 10. áratugnum.
Þáttaraðir
breyta- Einu sinni var...Saga Mannkyns (franska:Il était une fois... L'Homme)
- Sú kemur tíð (franska:Il était une fois... L'Espace)
- Líf í nýju ljósi (franska:Il était une fois... La Vie)
- Einu sinni var... í Ameríku (franska:Il était une fois... Les Amériques)
- Einu sinni var... - Uppfinningamenn (franska:Il était une fois... Les Découvreurs )
- Einu sinni var... - Landkönnuðir (franska:Il était une fois... Les Explorateurs)
- Einu sinni var...Jörðin (franska:Il était une fois... Notre Terre)
Tenglar
breyta- Heimasíða Procidis Geymt 5 nóvember 2006 í Wayback Machine
Þessi sjónvarpsgrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.