Einsykrur eru sykrur sem aðeins hafa eina sykrusameind, eins og glúkósi, frúktósi, viðarsykur og ríbósi.