Einsöngvarakvartettinn - Einsöngvarakvartettinn
Einsöngvarakvartettinn - Einsöngvarakvartettinn er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu undir stjórn Péturs Steingrímssonar.
Einsöngvarakvartettinn | |
---|---|
SG - 057 | |
Flytjandi | Einsöngvarakvartettinn - Einsöngvarakvartettinn |
Gefin út | 1972 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Pétur Steingrímsson |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Í fyrsta sinn - Lag - texti: Birgir Sjöberg — Magnús Ásgeirsson
- Fjórir dvergar - Lag - texti: Niels Clemmensen — Magnús Ásgeirsson
- Dauðinn nú á tímum - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
- Salómó konungur - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
- Óþekkti hermaðurinn - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
- Mannsöngvarinn - Lag - texti: Gunnar Tureson — Magnús Ásgeirsson
- Ameríkubréf - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
- Kvæði um einn kóngsins lausamann - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
- Ef þú elskar annan mann - Lag - texti: Niels Clemmensen — Magnús Ásgeirsson
- Laban og dætur hans - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
- Stúfurinn og eldspýtan - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
- Raunir bassans - Lag - texti: Birgir Sjöberg — Magnús Ásgeirsson