Einkaleyfastofan

Einkaleyfastofan var opinber stofnun sem sett var á laggirnar 1. júlí 1991 og tók þá við hlutverki einkaleyfa- og vörumerkjadeildar iðnaðarráðuneytisins.

Þann 1. júlí tók Einkaleyfastofan upp nýtt nafn og heitir nú Hugverkastofan. Lög þess efnis voru samþykkt af Alþingi 2. maí 2019.

TenglarBreyta