Egypskt augnkvef eða egypska augnveikin (Conjunctivitis trachomatosa) er bakteríu smitsjúkdómur. nefndur svo sakir faralds sem átti sér stað í Evrópu 1798 eftir herferð Napóleons til Egyptalands.[heimild vantar] Getur leitt til fullkominnar blindu.[heimild vantar] Er nú á dögum að mestu bundin við fátækari lönd svo sem Suðaustur-Asíu & Afríku. Bakterían heitir Chlamydia trachomatis.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Mackern-Oberti, J. P.; Motrich, R. N. D. O.; Breser, M. A. L.; Sánchez, L. R.; Cuffini, C.; Rivero, V. E. (2013). „Chlamydia trachomatis infection of the male genital tract: An update“. Journal of Reproductive Immunology. 100: 37–53. doi:10.1016/j.jri.2013.05.002. PMID 23870458.