Egon Albrecht-Lemke
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Egon Albrecht-Lemke (19 maí 1918 - 25. ágúst 1944) var þýsk-brasilískur orrustuflugmaður fyrir Nasista. Hann hlaut riddarakross járnkrossins í seinni heimsstyrjöldinni. Albrecht vann 25 sigra í lofti, 10 sigra á vesturvígstöðvunum og 15 sigra á austurvígstöðvunum.