Efteling

skemmtigarður í Hollandi

Efteling er skemmtigarður í Kaatsheuvel, Norður-Brabant í Hollandi. Efteling er stærsti skemmtigarður á Benelúxlöndinunum og opnaði þann 31. maí 1952. Gestir garðsins eru um 5 milljónir árlega. Á Efteling er nú fjöldi leiktækja, þar á meðal sex rússibanar.

Efteling
Joris en de Draak - Dragon.JPG
Joris en de Draak.
Staðsetning Kaatsheuvel, Holland
Hnit 51°38′59″N 5°02′37″A / 51.64972°N 5.04361°A / 51.64972; 5.04361
Heimasíða efteling.com
Hannað af Anton Pieck
Opnaði 1952
Tæki 36 samtals

    Tengt efniBreyta

     
    Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
       Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.