Edward Lowassa
Edward Lowassa er tansanískur stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra í ríkisstjórn Jakaya Kikwete. Hann tók við embætti 30. desember 2005 og lét af því þann 7. febrúar 2008. Hann hefur gegnt ýmsum embættum í ríkisstjórn Tansaníu frá 1988.