Edubuntu
Edubuntu, einnig þekkt sem Ubuntu Education Edition („Menntaútgáfa Ubuntu“) er opinbert stýrikerfi sem er afleitt af stýrikerfinu Ubuntu en það við hönnun þess var það haft til hliðsjónar að nota mætti Edubuntu í skóla og kennslustofum.
Fyrirtæki / Hönnuðir | Canonical Ltd. og aðrir notendur sem hafa komið að uppbyggingu þess |
---|---|
Stýrikerfafjölskylda | Ubuntu |
Source model | Frjáls hugbúnaður |
Nýjasta útgáfa | 8.04 (Hardy Heron)/ 2008 24. apríl |
Kjarni | Monolithic kjarni (Linux) |
Aðal skjáborðsumhverfi | GNOME |
Leyfi | Mörg (nær frjálst) |
Vefsíða | edubuntu.org |
Edubuntu var hannað í samstarfi við kennara og tæknifræðingum í mörgum löndum.